Gustavsson.is - Fréttir

  • Islenska
  • Deutch

Blogg

Fæðubótarefni (frá Hreysti) og Boost aldarinnar!

10.11.2013

Fyrir íþróttamann eins og mig eru fæðubótarefni og heilusamlegt mataræði gríðarlega mikilvægt, en mín helsta barátta er að halda í kílóin og snerpuna.

Lesa meira

Uppboð á landsliðstreyjum!

06.11.2013

Nú er Movember í Þýskalandi eða það sem við köllum Mottu-Mars á Íslandi og þess vegna ætla ég og Sverre Andreas Jakobsson að setja tvær landsliðstreyjur frá okkur á uppboð og rennur upphæðin óskipt til einstaklings sem að þessa stundina er að berjast við krabbamein og er að fara að hefja mikla og erfiða báráttu á næstu mánuðum.

Lesa meira

Að komast í landsliðið

29.10.2013

Að komast í landsliðið er ekkert grín en núna 3. nóvember næstkomandi eru kominn 10 ár síðan ég spilaði minn fyrsta landsleik...

Lesa meira

HM og fylgigigtin

18.10.2013

Þann 26. september síðastliðinn greindist ég með fylgigigt (eftir að hafa fengið álit 6 lækna, taugasérfræðings o.fl.) en fylgigigtina fékk ég í kjölfar salmonellusýkingar.

Lesa meira

Andvökunótt á EM

21.01.2013

Enn ein andvöku nóttin á EM og ég er kominn með leið á því að horfa á endalaust af bíómyndum eða þáttum til þess að reyna að sofna og gleyma leik kvöldsins (tap gegn Slóveníu)...

Lesa meira

Sponsors

Partners

Instagram #HandballGustavsson

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2013