Gustavsson.is - Fréttir

  • Islenska
  • Deutch

Æfingadagbók

Æfingadagbók 5 : Ballet á lestarstöð

22.01.2014

Nú í dag fyrir leikinn okkar gegn Dönum tókum við þægilegan göngutúr þar sem numið var staðar inni á lestarstöðinni hér í Herning. Þar skelltum við okkur í nokkrar balletæfingar og án nokkurs vafa eru þetta æfingar vikunnar.

Lesa meira

Æfingadagbók 4 : Fótbolti landsliðsins

15.01.2014

Æfing vikunnar að þessu sinni er upphitunin hjá okkur í landsliðinu sem er jú auðvitað fótbolti. Það skemmtilegasta sem að maður gerir er að spila landsleiki fyrir Íslands hönd í handbolta en þar á eftir kemur fótboltinn á æfingu með landsliðinu.

Lesa meira

Æfingardagbók 3

03.12.2013

Æfing vikunnar er úr flokknum Overspeed Training en þessa "vikuna" eru heilir 10 dagar milli leikja, sem er óvenjulegt þar sem að þýska deildin er spiluð mjög þétt.

Lesa meira

Æfingadagbók 2

31.10.2013

Æfing vikunnar er í boði Guðjóns Vals og Péturs sjúkraþjálfara en þessir tveir eru oft kallaðir Chuck Norris 1 og 2 og standa heldur betur undir því... Sýningardýrið er hinn magnaði herbergisfélagi minn Guðjón Valur.

*Ath. að myndin er ekki tengd þessari æfinguni heldur mikilli baráttu í fótbolta seinna þennan sama dag.
 

Lesa meira

Æfingadagbók 1

26.10.2013

Jæja þá er komið að því að þræða fyrstu æfingarvikuna mína síðan að heimasíðan mín fór í loftið, en þetta er eitthvað sem að ég ætla að reyna að gera í hverri viku til þess að halda mér enn meira á tánum og til þess að gefa lesendum hugmyndir af góðum æfingum.

Lesa meira

Sponsors

Partners

Instagram #HandballGustavsson

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2013