Hver er ég? - Gustavsson.is

 • Islenska
 • Deutch

 

Nafn : Björgvin Páll Gústavsson (Bjöggi)

 

Aldur : 28 ára

                  

Fjölskylda : Giftur Karen Einarsdóttur og saman eigum við hana Emmu okkar

 

Menntun : Bakari og iðnstúdent frá Menntaskólanum í Kópavogi, bókstúdent frá Fjölbrautaskólanum við Ármúla, einkaþjálfari frá Íþróttaakademíu Keilis, íþróttaþjálfari frá Íþróttaakademíu Keilis og er þessa stundina í viðskiptafræði frá Háskólanum við Bifröst

 

Lið : Bergischer HC og íslenska landsliðið

 

Landsleikir/Mörk : Um 130 leikir og 3 mörk. Fyrsti landsleikur 3. Nóvember 2003 gegn Póllandi

 

Fyrri lið : SC Magdeburg, Kadetten Schaffhausen, TV Bittenfeld, Fram, ÍBV og HK

 

Helstu afrek :

 • Bikarmeistari með HK 2003
 • Evrópumeistari með unglingalandsliði Íslands 2003 í Slóvakíu
 • Handknattleiksmaður ársins hjá HK árið 2003 og tilnefndur til íþróttamanns Kópavogs sama ár
 • Deildarbikarmeistari með Fram árið 2007
 • Silfurverðlaun á Ólympíuleikunum 2008 í Peking
 • Íþróttamaður Fram árið 2008
 • Bronsverðlaun á Evrópumótinu 2010 í Austurríki
 • Svissneskur meistari árin 2010 og 2011 með Kadetten Schaffhausen
 • Topp 10 lista yfir íþróttamenn ársins á Íslandi árið 2010
 • Bikarmeistari í Sviss árið 2011
 • Markmaður ársins og í liði ársins í Sviss árin 2010 og 2011
 • Fálkaorðuhafi fyrir afrek mín á íþróttavellinum

 

Af hverju er ég með þessa síðu? :

 • Til þess að ná til yngri iðkenda og hjálpa þeim að ná lengra
 • Til þess að aðdáendur, fjölskylda, vinir, annað íþróttafólk o.fl. geti fylgst betur með mér og fengið skemmtilegt efni beint í æð
 • Til þess að láta gott af mér leiða en það er aðal markmið mitt með síðunnni. Stærstur hluti þess fjármagns sem að ég fæ inn frá mínum “sponsum” rennur til góðra málefna og getur fólk leitað til mín ef að það er með málefni í huga sem þarnast styrktar og ef að það veit um einhvern einstakling sem að yrði glaður með að eignast landsliðstreyju frá mér.

 

 

Sponsors

Partners

Instagram #HandballGustavsson

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2013