Gustavsson.is - Fréttir - Velkomin!

  • Islenska
  • Deutch

Velkomin!

21.10.2013

Sæll kæri lesandi! Vel gert hjá þér að kíkja inná síðuna mína...

 

Ástæður þess að ég opnaði þessa síðu eru margar en meðal annars til þess að leyfa aðdáendum, fjölskyldu og vinum að fylgjast betur með mér, ná betur til yngri iðkenda, gera mína styrktaraðila meira áberandi og láta gott af mér leiða með ýmsum hætti.

 

Núna á næstunni munu birtast blogg frá mér, hún Ebba Guðný (Pure Ebba) mun henda í okkur meinhollum uppskriftum, fer yfir æfingarvikuna mína og set inn æfingu vikunnar og mun einnig spyrja einn leikmann úr liði andstæðinga í næsta leik spjörununum úr svo að eitthvað sé nefnt.

 

Vona að þið hafið gaman af og ef að þið vitið um eitthvað gott málefni sem þarf á styrk að halda eða einhvern sem yrði hrikalega ánægður með að fá landsliðstreyju frá mér máttu endilega hafa samband við á netfangið gustavsson@gustavsson.is

Sponsors

Partners

Instagram #HandballGustavsson

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2013