Gustavsson.is - Fréttir

  • Islenska
  • Deutch

Almennt

Er þetta mesta afrek í íslenskri íþróttasögu eða ekki?

07.09.2015

Hverjum er ekki drullusama? Ég er búinn að sjá svo mikið af færslum á Facebook þar sem fólk er að bera saman hinar og þessar íþróttagreinar og eyða orðum og orku í það að metast og berjast um að setja þennan árangur fótboltalandsliðsins á einhvern stall. Til hvers?

Lesa meira

Hvenær ætlið þið svo að koma með barn!?

29.05.2014

Að þessu sinni langar mig að hleypa betri helmingnum að en okkur hjónum hefur lengi langað að koma þessum skilaboðum frá okkur, en nú á dögunum fór svo mín yndislega eiginkona Karen Einarssdóttir í málið og skrifaði blogg sem mig langar að birta hér á síðunni minni...

Lesa meira

Æfingadagbók 5 : Ballet á lestarstöð

22.01.2014

Nú í dag fyrir leikinn okkar gegn Dönum tókum við þægilegan göngutúr þar sem numið var staðar inni á lestarstöðinni hér í Herning. Þar skelltum við okkur í nokkrar balletæfingar og án nokkurs vafa eru þetta æfingar vikunnar.

Lesa meira

Æfingadagbók 4 : Fótbolti landsliðsins

15.01.2014

Æfing vikunnar að þessu sinni er upphitunin hjá okkur í landsliðinu sem er jú auðvitað fótbolti. Það skemmtilegasta sem að maður gerir er að spila landsleiki fyrir Íslands hönd í handbolta en þar á eftir kemur fótboltinn á æfingu með landsliðinu.

Lesa meira

Samstarf við VÍS

12.01.2014

Ég gerði á dögunum samstarfssamning við VÍS en ég hef átt í viðskiptum við það flotta fyrirtæki í langan tíma.

Lesa meira

Svaraðu nú : Aron Pálmarsson

13.12.2013

Hinn hjarthlýi og magnaði handboltamaður Aron Pálmarsson situr þessa vikuna fyrir svörum, en næsti leikur okkar er einmitt við meistara THW Kiel.

Lesa meira

Æfingardagbók 3

03.12.2013

Æfing vikunnar er úr flokknum Overspeed Training en þessa "vikuna" eru heilir 10 dagar milli leikja, sem er óvenjulegt þar sem að þýska deildin er spiluð mjög þétt.

Lesa meira

Hollur súkkulaðisjeik!

16.11.2013

Ebba sendi okkur þessa vikuna hrikalega góðan og HOLLAN súkkulaðisjeik sem hægt er að henda í sig sem kvöldsnarli eða beint eftir æf. og þá bæta í hann próteini.... Enjoy!

Lesa meira

Svaraðu nú : Aron Gunnarsson

15.11.2013

Í tilefni landsleiks Íslands og Króatíu í dag situr fyrirliði íslenska landsliðsins og handboltaáhugamaðurinn Aron Gunnarsson fyrir svörum. Áfram Ísland!

Lesa meira

Fæðubótarefni (frá Hreysti) og Boost aldarinnar!

10.11.2013

Fyrir íþróttamann eins og mig eru fæðubótarefni og heilusamlegt mataræði gríðarlega mikilvægt, en mín helsta barátta er að halda í kílóin og snerpuna.

Lesa meira

Svaraðu nú : Rúnar Kárason

09.11.2013

Örvhenta undrið, stórvinur minn og hinn nýbakaði faðir Rúnar Kárason situr fyrir svörum þessa vikuna á Gustavsson.is

Lesa meira

Uppboð á landsliðstreyjum!

06.11.2013

Nú er Movember í Þýskalandi eða það sem við köllum Mottu-Mars á Íslandi og þess vegna ætla ég og Sverre Andreas Jakobsson að setja tvær landsliðstreyjur frá okkur á uppboð og rennur upphæðin óskipt til einstaklings sem að þessa stundina er að berjast við krabbamein og er að fara að hefja mikla og erfiða báráttu á næstu mánuðum.

Lesa meira

Svaraðu nú : Kári Kristján

02.11.2013

Meistari Kári Kristján situr fyrir svörum fyrir seinni leik Íslands og Austurríkis...

Lesa meira

Ebbu uppskrift vikunnar : Kreólskur pottréttur

01.11.2013

Fyrsta uppskriftin frá henni Pure Ebbu kemur hérna en um er að ræða einfaldan, fljótlegan, meinhollan og ótrúlega góðan rétt sem allir ættu að henda í um helgina....  Allavega væri ég mikið til í þessa snilld í staðinn fyrir matinn hérna á hótelinu í Austurríki...

Lesa meira

Æfingadagbók 2

31.10.2013

Æfing vikunnar er í boði Guðjóns Vals og Péturs sjúkraþjálfara en þessir tveir eru oft kallaðir Chuck Norris 1 og 2 og standa heldur betur undir því... Sýningardýrið er hinn magnaði herbergisfélagi minn Guðjón Valur.

*Ath. að myndin er ekki tengd þessari æfinguni heldur mikilli baráttu í fótbolta seinna þennan sama dag.
 

Lesa meira

Að komast í landsliðið

29.10.2013

Að komast í landsliðið er ekkert grín en núna 3. nóvember næstkomandi eru kominn 10 ár síðan ég spilaði minn fyrsta landsleik...

Lesa meira

Æfingadagbók 1

26.10.2013

Jæja þá er komið að því að þræða fyrstu æfingarvikuna mína síðan að heimasíðan mín fór í loftið, en þetta er eitthvað sem að ég ætla að reyna að gera í hverri viku til þess að halda mér enn meira á tánum og til þess að gefa lesendum hugmyndir af góðum æfingum.

Lesa meira

Svaraðu nú : Ólafur Gústafsson

25.10.2013

Eins og fyrir alla leiki mun ég spyrja einn leikmann úr liði andstæðingana spjörunum úr og fyrstur á dagskrá er hinn stórskemmtilegi Ólafur Gústafsson leikmaður SG Flensburg-Handewitt.

Lesa meira

Velkomin!

21.10.2013

Sæll kæri lesandi! Vel gert hjá þér að kíkja inná síðuna mína... Ástæður þess að ég opnaði þessa síðu eru margar...

Lesa meira

HM og fylgigigtin

18.10.2013

Þann 26. september síðastliðinn greindist ég með fylgigigt (eftir að hafa fengið álit 6 lækna, taugasérfræðings o.fl.) en fylgigigtina fékk ég í kjölfar salmonellusýkingar.

Lesa meira

Sponsors

Partners

Instagram #HandballGustavsson

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2013